Spáð er suðvestlægri átt í dag, 3-10 metrum á sekúndu og skýjuðu veðri, en víða verða má skúrir. Bjartviðri verður um landið suðaustanvert.
Hiti verður á bilinu 5 til 15 stig, hlýjast á Suðausturlandi.
Á morgun verður austlæg eða breytileg átt, 3-8 m/s, en 8-13 syðst um kvöldið. Skýjað að mestu og smá skúrir austantil. Hiti verður á bilinu 5 til 13 stig.