Boðar nýjar ívilnanir vegna rafbíla

Guðlaugur Þór Þórðarson.
Guðlaugur Þór Þórðarson. mbl.is/Kristinn Magnússon

Guðlaugur Þór Þórðarson, umhverfis-, orku- og loftslagsráðherra, segir mikilvægt að auka fyrirsjáanleika í stuðningi við kaup á hreinorkubílum.

Tilefnið er að niðurfelling allt að 1.320 þúsund króna gjalda á rafbíla rennur að óbreyttu sitt skeið á næsta ári, þegar 20 þúsund rafbílar hafa verið seldir. Bílasalar hafa sagt við Morgunblaðið að kvótinn verði að óbreyttu fullnýttur innan árs en 5.100 rafbílar voru óseldir innan þeirra marka í byrjun september.

„Þetta hefur auðvitað verið dýr aðgerð en hefur ekki aðeins gert það að verkum að við erum með annað hæsta hlutfallið af vistvænum bílum [á eftir Noregi], heldur er hugarfarið breytt ,“ segir Guðlaugur Þór.

Lesa má nánar um málið í Morgunblaðinu í dag. 

Nánar um málið
í Morgunblaðinu
Áskrifendur:
Nánar um málið
í Morgunblaðinu
Áskrifendur:

Bloggað um fréttina

Fleira áhugavert
Fleira áhugavert