Beint: Hátíðin Fundur fólksins

Einar Þorsteinsson, formaður borgarráðs, á opnunarhátíðinni í gær.
Einar Þorsteinsson, formaður borgarráðs, á opnunarhátíðinni í gær. Ljósmynd/Aðsend

Fundur fólksins heldur áfram í dag en opnunarhátíðin var í gær. Tilgangurinn með viðburðinum er að skapa vandaðan vett­vang þar sem boðið er til sam­tals milli al­menn­ings, stjórn­mála­fólks og frjálsra fé­laga­sam­taka, þar sem lýðræði og opin skoðana­skipti eru leiðar­stefið.

Fund­ur fólks­ins er sjálf­stæð hátíð og ekki tengd nein­um hags­muna­öfl­um.

Á dag­skrá hátíðar­inn­ar í ár eru meðal ann­ars viðburðir sem fjalla um áhrif barna og ung­menna á stefnu­mót­un í lofts­lags­mál­um, sjálf­bær og ör­ugg mat­væla­kerfi, íbúa­lýðræði og starfs­um­hverfi al­manna­heilla­sam­taka, að því er kem­ur fram í til­kynn­ingu.

Hér má fylgjast með beinu streymi bæði frá Norræna húsinu og frá Grósku:



mbl.is
Fleira áhugavert
Fleira áhugavert