Hrafn Jökulsson er látinn

Hrafn Jökulsson.
Hrafn Jökulsson. mbl.is/Ómar Óskarsson

Hrafn Jök­uls­son, rit­höf­und­ur og skák­maður, er lát­inn. Hann var 56 ára en greindi frá því í sum­ar að hann hefði greinst með krabba­mein í hálsi.

Frétta­blaðið greindi fyrst frá.

Hrafn var gift­ur Odd­nýju Hall­dórs­dótt­ur en þau gengu í hjóna­band í ág­úst síðastliðnum. Hrafn læt­ur eft­ir sig fjög­ur börn.

For­eldr­ar Hrafns voru þau Jök­ull Jak­obs­son rit­höf­und­ur og Jó­hanna Kristjóns­dótt­ir blaðamaður. 

mbl.is
Fleira áhugavert

Innlent »

Fleira áhugavert