Fjöldi Íslendinga hefur minnst Hrafns Jökulssonar á samfélagsmiðlum í dag, en greint var frá andláti hans í dag. Hann var 56 ára gamall.
Hrafns er meðal annars minnst sem einstaks baráttumanns sem vildi gera heiminn betri.
Blessuð sé minning Hrafns Jökulssonar❤️
Hrafn Jökulsson (1965- 2022)
Vinur minn Hrafn Jökulsson er farinn. Hann var einstakur. Baráttumaður fyrir betri heimi og börnum í erfiðri stöðu um...
Posted by Stefán Eiríksson on Laugardagur, 17. september 2022
Hrafn var náttúruafl, eins og þau sem þekktu til hans munu segja ykkur á næstu dögum. Gat bæði fengið fólk og félög til...
Posted by Gunnar Smári Egilsson on Laugardagur, 17. september 2022
Hrafn Jökulsson er látinn. Um hugann fara öll ævintýrin hans í skákinni.