Landsmenn minnast Hrafns

Hrafn Jökulsson.
Hrafn Jökulsson. mbl.is/Ómar Óskarsson

Fjöldi Íslendinga hefur minnst Hrafns Jökulssonar á samfélagsmiðlum í dag, en greint var frá andláti hans í dag. Hann var 56 ára gamall.

Hrafns er meðal annars minnst sem einstaks baráttumanns sem vildi gera heiminn betri.

 


mbl.is
Fleira áhugavert
Fleira áhugavert