Hiti á bilinu 6 til 13 stig í dag

Úrkomulítið og hlýtt verður austanlands.
Úrkomulítið og hlýtt verður austanlands. mbl.is/Ari Páll Karlsson

Bú­ast má við suðvestanátt í dag, strekk­ing norðvest­an­lands en ann­ars hæg­ari vind. Víða verður létt­skýjað en skýjað með köfl­um vestna­lands. Hiti verður á bil­inu 6 til 13 stig, að því er seg­ir í hug­leiðing­um veður­fræðings á Veður­stofu.

Þá er spáð vax­andi suðvestanátt á morg­un, hvassviðri eða stormi seint um dag­inn og rign­ingu á vest­an­verðu land­inu. Úrkomu­lítið og hlýtt verður aust­an­lands.

Veður­vef­ur mbl.is

mbl.is
Fleira áhugavert

Innlent »

Fleira áhugavert
Loka