Myndskeið: Sjáðu sjóinn ganga upp á veginn

Dagurinn á Akureyri hefur einkennst af miklum vindi og mikilli …
Dagurinn á Akureyri hefur einkennst af miklum vindi og mikilli ölduhæð. mbl.is/Þorgeir Baldursson

Mikið óveður hef­ur verið í dag á Ak­ur­eyri og hef­ur dag­ur­inn ein­kennst af mikl­um vindi og mik­illi öldu­hæð. Ásamt mik­illi öldu­hæð var bú­ist við miklu brimi við strönd­ina á norðaust­ur­horn­inu sem hef­ur svo sann­ar­lega ræst. Til marks um mikla öldu­hæð og brim hef­ur lög­regl­an hvatt báta­eig­end­ur til þess að huga að bát­um sín­um í höfn­inni. 

Dag­ur­inn hef­ur verið afar viðburðarík­ur og er í nógu að snú­ast hjá lög­regl­unni á Norður­landi eystra í dag. Mynd­band af ástand­inu á Ak­ur­eyri má sjá hér:

mbl.is
Fleira áhugavert

Innlent »

Fleira áhugavert