Aflýsa óvissustigi vegna veðurs

mbl.is/Þorgeir Baldursson

Rík­is­lög­reglu­stjóri, í sam­ráði við lög­reglu­stjóra á Norður­landi vestra og Norður­landi eystra, af­lýs­ir óvissu­stigi al­manna­varna vegna veðurs sem gekk yfir um­dæm­in um helg­ina. Eng­ar veðurviðvar­an­ir eru nú í gildi á þess­um svæðum.

Áfram gild­ir al­manna­varna­stig í um­dæm­um lög­reglu­stjór­anna á Aust­ur­landi og Suður­landi.  Þar eru í gildi veðurviðvar­an­ir út dag­inn í dag og er fólk hvatt til þess að fylgj­ast vel með veðri og færð á þess­um slóðum, að því er seg­ir í til­kynn­ingu frá al­manna­vörn­um. 

mbl.is
Fleira áhugavert

Innlent »

Fleira áhugavert