Þrettán sækja um embætti skrifstofustjóra

Matvælaráðuneytið.
Matvælaráðuneytið. Ljósmynd/Stjórnarráðið

Þann 20. ág­úst aug­lýsti mat­vælaráðuneytið embætti skrif­stofu­stjóra á skrif­stofu fjár­mála laust til um­sókn­ar. Um­sókn­ar­frest­ur rann út 8. sept­em­ber sl. Sex­tán um­sækj­end­ur sóttu um embættið en þrír drógu um­sókn sína til baka.

Um­sókn­ar­frest­ur rann út 8. sept­em­ber sl. en starfið var aug­lýst seinni hluta ág­úst.

Lista yfir um­sækj­end­ur má nálg­ast hérÚrvinnsla um­sókna er haf­in, að því er ráðuneytið grein­ir frá. 

mbl.is
Fleira áhugavert

Innlent »

Fleira áhugavert