Tvö ár í fangelsi fyrir akstur rafskútu?

Notkun rafhlaupahjóla í Reykjavík og víðs vegar um landið nýtur …
Notkun rafhlaupahjóla í Reykjavík og víðs vegar um landið nýtur síaukinna vinsælda en nú liggur fyrir að samþykkja lög um notkun þeirra. mbl.is/Hari

„Það er slæmt að við setj­um alltaf meiri og meiri boð og bönn á um­hverf­i­s­væn­an far­ar­máta í staðinn fyr­ir að hægja enn frek­ar á einka­bíln­um. Við þurf­um að ein­beita okk­ur að al­vöru vanda­mál­inu sem er að bíl­arn­ir eru að keyra of hratt,“ seg­ir Sæ­unn Ósk Unn­steins­dótt­ir, fram­kvæmda­stjóri Hopp, um frum­varp Sig­urðar Inga Jó­hanns­son­ar um breyt­ing­ar á um­ferðarlög­um.

Breyt­ing­arn­ar hafa ýmis áhrif á notk­un raf­hlaupa­hjóla og annarra smáfar­ar­tækja. Starfs­hóp­ur smáfar­ar­tækja á veg­um innviðaráðuneyt­is­ins skilaði skýrslu í júní og eru þess­ar breyt­ing­ar lagðar til sam­kvæmt til­lög­um hans.

Með breyt­ing­un­um mun meðal ann­ars allt að tveggja ára fang­elsi liggja við akstri raf­skútu und­ir áhrif­um áfeng­is. 

Nán­ar um málið í Morg­un­blaðinu í dag.

Nán­ar um málið
í Morg­un­blaðinu
Áskrif­end­ur:
Nán­ar um málið
í Morg­un­blaðinu
Áskrif­end­ur:
Fleira áhugavert

Innlent »

Fleira áhugavert