Endar með fjögurra daga viku

Unnið við að byggja hús í Garðabæ. Kópavogskirkja, helsta tákn …
Unnið við að byggja hús í Garðabæ. Kópavogskirkja, helsta tákn Kópavogs, sést í baksýn mbl.is/Hari

Flest eða öll stéttarfélög iðnaðarmanna fara fram á 32 tíma vinnuviku í dagvinnu. Formaður VM segir að einfalda þurfi vinnuvikuna. Sér hann það fyrir sér að þegar krafan um 32 tíma vinnuviku náist fram muni víða verða fjögurra daga vinnuvika en útfærslan geti þó farið eftir aðstæðum.

VM, félag vélstjóra og málmtæknimanna, lagði kröfugerð sína um önnur atriði en launaliði fyrir viðsemjendur í Samtökum atvinnulífsins í síðustu viku. Stéttarfélög iðnaðarmanna eru í samfloti við gerð kjarasamninga.

Nánar um málið í Morgunblaðinu í dag.

Nánar um málið
í Morgunblaðinu
Áskrifendur:
Nánar um málið
í Morgunblaðinu
Áskrifendur:
Fleira áhugavert
Fleira áhugavert