Endar með fjögurra daga viku

Unnið við að byggja hús í Garðabæ. Kópavogskirkja, helsta tákn …
Unnið við að byggja hús í Garðabæ. Kópavogskirkja, helsta tákn Kópavogs, sést í baksýn mbl.is/Hari

Flest eða öll stétt­ar­fé­lög iðnaðarmanna fara fram á 32 tíma vinnu­viku í dag­vinnu. Formaður VM seg­ir að ein­falda þurfi vinnu­vik­una. Sér hann það fyr­ir sér að þegar kraf­an um 32 tíma vinnu­viku ná­ist fram muni víða verða fjög­urra daga vinnu­vika en út­færsl­an geti þó farið eft­ir aðstæðum.

VM, fé­lag vél­stjóra og málm­tækni­manna, lagði kröfu­gerð sína um önn­ur atriði en launaliði fyr­ir viðsemj­end­ur í Sam­tök­um at­vinnu­lífs­ins í síðustu viku. Stétt­ar­fé­lög iðnaðarmanna eru í sam­floti við gerð kjara­samn­inga.

Nán­ar um málið í Morg­un­blaðinu í dag.

Nán­ar um málið
í Morg­un­blaðinu
Áskrif­end­ur:
Nán­ar um málið
í Morg­un­blaðinu
Áskrif­end­ur:
Fleira áhugavert

Innlent »

Fleira áhugavert