Hugvitið er lind sem aldrei tæmist

Jarþrúður Ásmundsdóttir.
Jarþrúður Ásmundsdóttir. mbl.is/Sigurður Bogi

„Svo Ísland standi í framtíðinni bet­ur af sér þau efna­hags­legu áföll sem alltaf má bú­ast við, þarf sterkt at­vinnu­líf og fjöl­breytt­an út­flutn­ing,“ seg­ir Jarþrúður Ásmunds­dótt­ir, fag­stjóri hug­vits, tækni og ný­sköp­un­ar hjá Íslands­stofu.

„Mögu­leik­arn­ir til verðmæta­sköp­un­ar með hefðbund­inni auðlinda­nýt­ingu eru tak­markaðir eins og oft hef­ur verið reynt. Hug­vitið og þekk­ing­in til þess að skapa eitt­hvað nýtt er hins veg­ar lind sem aldrei tæm­ist – enda skil­ar slík starf­semi Íslend­ing­um æ meiri tekj­um. Mögu­leik­arn­ir eru enda­laus­ir.“

Á dög­un­um var í Reykja­vík hald­in ráðstefna á veg­um fjár­málaráðuneyt­is­ins sem bar yf­ir­skrift­ina Tengj­um ríkið. Þar var fjallað um ýms­ar þær sta­f­rænu þjón­ustu­lausn­ir sem inn­leidd­ar hafa verið í sam­skipt­um al­menn­ings við ríki og sveit­ar­fé­lög. 

Nán­ar um málið í Morg­un­blaðinu í dag.

Nán­ar um málið
í Morg­un­blaðinu
Áskrif­end­ur:
Nán­ar um málið
í Morg­un­blaðinu
Áskrif­end­ur:
Fleira áhugavert

Innlent »

Fleira áhugavert