Lyfi við heilahrörnun flýtt

Hákon Hákonarson.
Hákon Hákonarson. Ljósmynd/Aðsend

Íslenska lyfjaþróunarfyrirtækið Arctic Therapeutics hefur flýtt þróun lyfs við heilahrörnun um átján mánuði með nýjum leyfissamningi við bandaríska lyfjafyrirtækið Nacuity Pharmaceuticals.

Arctic vinnur að rannsókn á Íslendingum með arfgenga heilablæðingu. Síðast voru 20 einstaklingar rannsakaðir en Hákon á von á að 40 manns fái lyfið í næstu rannsókn.

Hákon segir að það stærsta í þessu ferli sé möguleikinn á meðferð við alzheimer-hrörnunarsjúkdómnum. „40-50% af alzheimer-sjúklingum eru með hliðstæðar útfellingar og þeir sem eru með arfgenga heilabilun.“

Hann segir mögulega 2-3 ár í viðræður við lyfjarisa um lyfið.

Nánar um málið í Morgunblaðinu í dag.

Nánar um málið
í Morgunblaðinu
Áskrifendur:
Nánar um málið
í Morgunblaðinu
Áskrifendur:
Fleira áhugavert
Fleira áhugavert
Loka