Sjö sóttu um stöðu hafnarstjóra Faxaflóahafna, en umsóknarfrestur vegna stöðunnar rann út í síðustu viku. Staðan var auglýst eftir að Magnús Þór Ásmundsson, sem hafði gegnt stöðunni í tvö ár, var ráðinn í starf forstjóra RARIK. Hætti Magnús 1. maí og tók Gunnar Tryggvason við sem starfandi hafnarstjóri, en hann er meðal umsækjenda.
Umsækjendurnir eru eftirfarandi: