Ævintýraborg risin á Fleyvangi í Vogabyggð

Húsin eru komin á sinn stað en eftir er að …
Húsin eru komin á sinn stað en eftir er að ganga frá lóðinni. mbl.is/sisi

Unnið hef­ur verið að því að und­an­förnu að koma fyr­ir fær­an­leg­um hús­um, svo­kallaðri Ævin­týra­borg, fyr­ir leik­skóla Voga­byggðar við Nausta­vog. Hverfið hef­ur byggst hratt upp síðustu miss­eri. Þegar það verður full­byggt verða þar allt að 1.900 íbúðir.

Leik­skól­inn er á tanga í Elliðaárós­um sem kall­ast Fley­vang­ur (Voga­byggð 5) en yst á tang­an­um er Snar­fara­höfn­in. 

Leik­skóli í Voga­byggð mun síðar rísa ásamt nýj­um grunn­skóla og rúma 140 börn. Stefnt er að því að hann taki til starfa á ár­inu 2025, að því er fram kem­ur á vef Reykja­vík­ur­borg­ar. Hann mun leysa af hólmi Ævin­týra­borg­ina. 

Nán­ar um málið í Morg­un­blaðinu í dag.

Nán­ar um málið
í Morg­un­blaðinu
Áskrif­end­ur:
Nán­ar um málið
í Morg­un­blaðinu
Áskrif­end­ur:
Fleira áhugavert

Innlent »

Fleira áhugavert