Upptaka: Upplýsingafundur vegna hryðjuverkamáls

Lögreglustöðin á Hverfisgötu.
Lögreglustöðin á Hverfisgötu. mbl.is/Eggert Jóhannesson

Lög­regl­an boðar til upp­lýs­inga­fund­ar í dag klukk­an 15.03. Fjallað verður um rann­sókn lög­reglu á ætluðum und­ir­bún­ingi að hryðju­verk­um.

Fund­ur­inn fer fram á lög­reglu­stöðinni við Hverf­is­götu í Reykja­vík. Eins og fram hef­ur komið eru tveir menn í gæslu­v­arðhaldi í þágu rann­sókn­ar­inn­ar. Gæslu­v­arðhald yfir öðrum þeirra renn­ur út í dag og verður kraf­ist áfram­hald­andi gæslu­v­arðhalds yfir hon­um. Gæslu­v­arðhald yfir hinum renn­ur út í næstu viku.

Hér fyr­ir neðan má horfa á upp­töku frá frá fund­in­um:

 

mbl.is
Fleira áhugavert

Innlent »

Fleira áhugavert