Undirskriftasöfnun um skóla í Laugardal

Laugarnesskóli.
Laugarnesskóli. mbl.is/Sigurður Bogi

Haf­in er und­ir­skrifta­söfn­un meðal íbúa í Laug­ar­dal í Reykja­vík þar sem skorað er á borg­ar­yf­ir­völd að að samþykkja til­lögu um að byggt verði við Laug­ar­nesskóla, Lauga­lækj­ar­skóla og Lang­holts­skóla á fundi skóla- og frí­stundaráðs Reykja­vík­ur­borg­ar á mánu­dag.

Seg­ir m.a. í áskor­un­inni, að und­an­far­inn ára­tug hafi stór­auk­inn nem­enda­fjöldi þrengt sí­fellt meir að starfi Laug­ar­nesskóla, Lauga­lækj­ar­skóla og Lang­holts­skóla. Nú sé svo komið að aðstaða nem­enda og starfs­fólks sé kom­in langt fram yfir þol­mörk.

Nán­ar um málið í Morg­un­blaðinu í dag.

Nán­ar um málið
í Morg­un­blaðinu
Áskrif­end­ur:
Nán­ar um málið
í Morg­un­blaðinu
Áskrif­end­ur:
Fleira áhugavert

Innlent »

Fleira áhugavert