Tveir menn voru tilkynntir til lögreglu fyrir það að stela úr matvöruverslun fyrr í dag.
Hvorugur mannanna reyndist þó hafa stolið nokkru þegar lögreglu bar að garði. Báðir voru þeir þó teknir í skýrslutöku vegna ótengdra mála og vistaðir í fangageymslu.
Þetta kemur fram í dagbók lögreglu.