Vinna fer fram í Hvalfjarðargöngunum í kvöld. Unnið verður frá klukkan 23 til 6.30 og verður fylgdarakstur í gegnum göngin á meðan á vinnu stendur.
Flughált verður í göngunum og eru vegfarendur því beðnir um að aka með gát, að sögn Vegagerðarinnar.
Athugið: Vinna fer fram í Hvalfjarðargöngunum í kvöld, 11. október. Unnið verður frá kl: 23:00 til 06:30. Fylgdarakstur verður um gegnum göngin á meðan vinnu stendur. Flughált verður í göngunum og vegfarendur því beðnir um að aka með gát. #færðin
— Vegagerðin | Iceland Roads (@Vegagerdin) October 11, 2022