Eldsupptök enn óljós

Rannsókn er í gangi vegna brunans.
Rannsókn er í gangi vegna brunans. mbl.is/Sigurður Aðalsteinsson

Ekk­ert ligg­ur fyr­ir um elds­upp­tök elds­voðans sem varð í þvotta- og versl­un­ar­hús­næði Vasks á Eg­ils­stöðum í lok sept­em­ber.

Að sögn Kristjáns Ólafs Guðna­son­ar, yf­ir­lög­regluþjóns hjá lög­regl­unni á Aust­ur­landi, er rann­sókn enn í gangi, en eng­an sakaði í brun­an­um.

Verið er að vinna úr þeim gögn­um sem var aflað á vett­vangi. 

Kristján Ólaf­ur kveðst ekki vita hvenær von er á niður­stöðum um elds­upp­tök.

mbl.is/​Sig­urður Aðal­steins­son
mbl.is
Fleira áhugavert

Innlent »

Fleira áhugavert