Sex verði veittur ríkisborgararéttur

Lagt er til að sex hljóti íslenskan ríkisborgararétt.
Lagt er til að sex hljóti íslenskan ríkisborgararétt. mbl.is/Eggert Jóhannesson

Alls­herj­ar- og mennta­mála­nefnd Alþing­is legg­ur til að sex um­sækj­end­ur fái ís­lensk­an rík­is­borg­ara­rétt. Alls bár­ust 75 um­sókn­ir um rík­is­borg­ara­rétt á vorþingi og í þing­hléi 152. lög­gjaf­arþings.

Þetta kem­ur fram í þings­álykt­un­ar­til­lögu alls­herj­ar- og mennta­mála­nefnd­ar sem dreift var á Alþingi rétt í þessu.

Býst við af­greiðslu á morg­un

Bryn­dís Har­alds­dótt­ir, formaður nefnd­ar­inn­ar, seg­ist í sam­tali við mbl.is bú­ast við að til­lag­an hljóti af­greiðslu á morg­un.

Á vorþingi bár­ust alls­herj­ar- og mennta­mála­nefnd ein­ung­is gögn vegna 30 um­sókna og lagði nefnd­in þá til að tólf yrði veitt­ur rík­is­borg­ara­rétt­ur. 

Var því af­greiðslu hluta um­sókna frestað fram á haust þar eð gögn höfðu ekki borist.

mbl.is
Fleira áhugavert

Innlent »

Fleira áhugavert