Fóru í 118 sjúkraflutninga

Síðastliðinn sólarhringur var nokkuð erilsamur hjá slökkviliðinu á höfuðborgarsvæðinu, sem fór í 118 sjúkraflutninga. Þar af voru 30 forgangsflutningar. 

Dælubílar fóru fimm sinnum út og voru það allt saman minniháttar verkefni, að því er segir á facebooksíðu slökkviliðsins.


mbl.is
Fleira áhugavert
Fleira áhugavert