Hraða- og ölvunareftirliti ábótavant

Sigríður Björk Guðjónsdóttir ríkislögreglustjóri.
Sigríður Björk Guðjónsdóttir ríkislögreglustjóri. mbl.is/Eggert Jóhannesson

Engu fjármagni var veitt í sérstakt hraða- og ölvunareftirlit lögreglunnar árið 2021 og hefur ekki verið undanfarin fimm ár. Þetta kemur fram í Framkvæmd umferðaröryggisáætlunar, ársskýrslu 2021.

Þar segir einnig að ætla megi að hraðaeftirlit sé með allra minnsta móti á landsvísu. Tölfræði um meðalhraða á þjóðvegi eitt gefi vísbendingar um að hann fari hækkandi ár frá ári. Sigríður Björk Guðjónsdóttir, ríkislögreglustjóri, ræðir umferðaröryggismál og menntun lögreglu í viðtali við Morgunblaðið. 

Lesa má nánar um málið í Morgunblaðinu í dag. 

Nánar um málið
í Morgunblaðinu
Áskrifendur:
Nánar um málið
í Morgunblaðinu
Áskrifendur:
Fleira áhugavert
Fleira áhugavert