Spennan á Íslandsmóti kvenna í tvímenningi í bridge er í hámarki sem stendur þar sem annar dagur keppni er að hefjast.
Mörg pör skiptust á forystu í gær en Ingibjörg Guðmundsdóttir og Sólveig Jakobsdóttir leiða með 59,3% skor.
Í öðru sæti eru Harpa Fold Ingólfsdóttir og María Bender með 58,1% skor og í því þriðja eru Sigurbjörg Gísladóttir og Þóranna Pálsdóttir með 57,38% skor.