Þrír skiptu með sér bónusvinningi

Þrír skiptu með sér bónusvinningnum og fær hver þeirra rétt …
Þrír skiptu með sér bónusvinningnum og fær hver þeirra rétt tæpar 145.000 krónur.

Enginn hreppti fyrsta vinninginn í kvöld í Lottó og verður því potturinn tvöfaldur næsta laugardag.

Þrír skiptu með sér bónusvinningnum og fær hver þeirra rétt tæpar 145.000 krónur. Miðarnir voru keyptir í Hagkaup Furuvöllum á Akureyri, Bensínsölunni Kletti í Vestmannaeyjum og á lotto.is.

Enginn var með allar tölur réttar og í réttri röð í Jóker kvöldsins en fjórir miðahafar voru með annan vinning og fá 100 þúsund krónur í vinning hver.

Einn miðanna var keyptur í N1 Stórahjalla í Kópavogi, annar á Olís Hellu, sá þriðji var í áskrift og sá fjórði var keyptur í Appinu

mbl.is
Fleira áhugavert
Fleira áhugavert
Loka