Dagskrá málþingsins er eftirfarandi:
16.00-16.30 - Húsið opnar.
16.30-16.40 - Björk Jakobsdóttir opnar viðburðinn.
16.40-17.10 - Breytingaskeiðið er í þínum höndum - Sonja Bergmann & Harpa Lind, hjúkrunarfræðingar GynaMEDICA.
17.10-17.25 - Líney Árnadóttir frá forvarnarsviði VIRK.
Líney veitir fræðslu um verkefni hjá forvarnarsviði VIRK.
17.25-17.40 - Hlé.
17.40-18.00 - Tinna Sigurðardóttir, Í blóma lífsins eða hvað? Reynslusaga Tinnu af breytingaskeiðinu.
18.00-18.25 - Er þetta bara í hausnum á þér?! - Hanna Lilja Oddgeirsdóttir, læknir og stofnandi GynaMEDICA.
18.25- 18.35 - Lovísa Ósk Gunnarsdóttir - When the Bleeding Stops. Lovísa deilir reynslu sinni af því að semja dansverk um breytingaskeiðið, hvernig það kom til, hvernig það breytti sýn hennar og hvað er framundan.