Á morgunfundi Vegagerðarinnar verður nýr og betrumbættur umferðarvefur tekinn í notkun og kynntur.
Bergþóra Þorkelsdóttir, forstjóri Vegagerðarinnar, setur fundinn en það er hún Bergþóra Kristinsdóttir, framkvæmdastjóri þjónustusviðs Vegagerðarinnar sem mun sjá um að kynna nýja vefinn sem ber lýsandi heitið umferdin.is.
Hægt er að fylgjast með fundinum í beinu streymi hér að neðan: