Kristrún ein í framboði til formanns

Kristrún Frostadóttir á opnum fundi í Iðnó.
Kristrún Frostadóttir á opnum fundi í Iðnó. Ljósmynd/Aðsend

Kristrún Frostadóttir var eini frambjóðandinn sem skilaði inn framboði til formanns Samfylkingarinnar, en framboðsfresturinn rann út í dag. 

Hún tilkynnti opinberlega að hún hygðist bjóða sig fram til formanns flokksins á opnum fundi í Iðnó 19. ágúst. 

Formanns kosningin fer fram á landsfundi Samfylkingarinnar eftir viku, föstudaginn 28. október. 

mbl.is
Fleira áhugavert
Fleira áhugavert