Reyndi að komast inn herbergi á röngu hóteli

Það tók nokkra stund að vísa honum í burtu en …
Það tók nokkra stund að vísa honum í burtu en það tókst að lokum. mbl.is/​Hari

Erlendur ferðmaður var til vandræða í miðborginni þar sem hann var að reyna að komast inn á hótelherbergi á hóteli sem hann var ekki gestur á.

Það tók nokkra stund að vísa honum í burtu en það tókst að lokum. Í kjölfarið þurfti lögregla að hafa afskipti af honum tvisvar til viðbótar. Að endingu fór hann sína leið. 

Þetta kemur fram í dagbók lögreglu. 

mbl.is
Fleira áhugavert
Fleira áhugavert