Bandalag háskólamanna heldur í dag málþingið Sköpum samfélag fyrir öll, en þar verður rætt hvernig eigi að uppræta misrétti og ofbeldi, en þingið fer einmitt fram á kvennafrídaginn og fer fram á milli 9 og 12, en hægt verður að fylgjast með því í streymi hér að neðan.
Fundarstjóri er Kolbrún Halldórsdóttir, varaformaður BHM.
Setning málþings Friðrik Jónsson, formaður BHM
Misjafnt fé - ævitekjur gagnkynja hjónaÞóra Kristín Þórsdóttir, sérfræðingur í greiningum hjá BHM
Pallborðsumræður:
Kynferðisleg áreitni á vinnustöðum kvenna á Íslandi - niðurstöður úr Áfallasögu kvennaEdda Björk Þórðardóttir, lektor við Læknadeild Háskóla Íslands og klínískur sálfræðingur á LSH
Vinnumarkaður sem leiðréttir sig ekki sjálfur - um inngildingu og heildræna nálgunHerdís Sólborg Haraldsdóttir, eigandi IRPA ráðgjöf
Pallborðsumræður:
Boð á opnun á vefsíðu um sögu rauðsokkanaGuðrún Hallgrímsdóttir, matvælaverkfræðingur og rauðsokka
Lokaorð Brynhildur Heiðar- og Ómarsdóttir, formaður Jafnréttisnefndar BHM