Skemmdu tólf bifreiðar

Upp úr klukk­an hálfeitt í nótt var til­kynnt um tvo 16 ára drengi að skemma bif­reiðar í Breiðholti. Alls höfðu þeir skemmt tólf bif­reiðar.

Dreng­irn­ir voru hand­tekn­ir og færðir á lög­reglu­stöð þar sem skýrsla var tek­in af þeim að viðstödd­um for­ráðamönn­um og barna­vernd, að því er kem­ur fram í dag­bók lög­regl­unn­ar á höfuðborg­ar­svæðinu. 

mbl.is
Fleira áhugavert

Innlent »

Fleira áhugavert