Búið að ráða niðurlögum eldsins

Frá eldsvoðanum fyrr í dag.
Frá eldsvoðanum fyrr í dag. mbl.is/Eggert Jóhannesson

Búið er að ráða niðurlögum eldsins sem kviknaði á gámasvæði Terra á Akranesi fyrr í dag. 

Þetta staðfesta sjónarvottar sem segja enn mikinn reyk leggja yfir svæðið. 

Líkt og sjá má á meðfylgjandi myndum var eldurinn mikill og viðbúnaður viðbragðsaðila eftir því. 

Ljósmynd/Guðmundur St.
Ljósmynd/Guðmundur St.
Ljósmynd/Guðmundur St.
Ljósmynd/Guðmundur St.
mbl.is
Fleira áhugavert
Fleira áhugavert