Beint: Lokaræða Loga

Logi Einarsson.
Logi Einarsson. Ljósmynd/Aðsend

Logi Einarsson flytur sína síðustu ræðu sem formaður Samfylkingarinnar á setningarathöfn landsfundar Samfylkingarinnar sem hefst klukkan 17:30, gert er ráð fyrir ræða Loga verði klukkan 17:40.

Í ræðu sinni mun Logi fjalla um grunngildi og erindi jafnaðarstefnunnar á okkar dögum og fara yfir helstu áherslur í formannstíð sinni. 

Hér má fylgjast með ræðunni í beinni útsendingu.

 
mbl.is
Fleira áhugavert
Fleira áhugavert