Skólar í Evrópu með mislöng frí

Sumarfrí barna eru mislöng í löndum Evrópu.
Sumarfrí barna eru mislöng í löndum Evrópu. mbl.is/Árni Sæberg

Töluverður munur er á fjölda og lengd skólafría barna og ungmenna í Evrópulöndum samkvæmt nýbirtum samanburði milli landa í Eurydice-skýrslu um lengd og fyrirkomulag skólastarfs í grunn- og framhaldsskólum í 37 löndum Evrópu á skólaárinu 2022 til 2023.

Einnig er nokkuð misjafnt hvenær skólaárið byrjar síðsumars eða á haustin í löndunum. Þannig byrja t.d. skólarnir 1. september í 15 löndum en í átta löndum, þar á meðal á Íslandi, mæta börnin í skólann í ágúst.

Umfjöllunina í heild sinni má nálgast í Morgunblaðinu í dag.

Nánar um málið
í Morgunblaðinu
Áskrifendur:
Nánar um málið
í Morgunblaðinu
Áskrifendur:
Fleira áhugavert
Fleira áhugavert