Heilbrigðisþing helgað lýðheilsu um forvarnir, heilsueflingu, heilsulæsi og margt fleira sem skiptir okkur öll máli fer fram á Hilton Nordica í dag og hefst klukkan níu.
Á þinginu verður einstaklingurinn í forgrunni með áherslu á allt það sem við getum sjálf gert til að efla, vernda og viðhalda góðri heilsu.
Jafnframt verður fjallað um hvernig stjórnvöld og stofnanir samfélagsins geta með ákvörðunum sínum og aðgerðum skapað almenningi sem bestar aðstæður til heilsueflingar á öllum æviskeiðum.
Dagskrá þingsins er eftirfarandi: