Rætt um að gera skammtímasamning

Vilhjálmur Birgisson.
Vilhjálmur Birgisson. mbl.is/Eggert Jóhannesson

„Við ætlum að gefa okkur tíma fram að mánaðamótum til að gera heiðarlega tilraun til að sjá hvort við getum náð þessu saman,“ segir Vilhjálmur Birgisson, formaður SGS.

Rætt hefur verið um gerð skammtímasamnings í viðræðum Starfsgreinasambandsins og Samtaka atvinnulífsins.

„Það er engin launung á því að það hefur verið rætt að gera kjarasamning fram til þarnæstu áramóta eða fram í janúar [2024], og þá erum við fyrst og fremst að horfa til þess að sjá viðbrögð Seðlabankans, verslunar og þjónustu, sveitarfélaga og annarra, sem bera hér líka ríka samfélagslega ábyrgð. Það er ekwki hægt að varpa þessari ábyrgð eingöngu yfir á launafólk eins og ætíð er gert.” 

Lesa má nánar um málið í Morgunblaðinu í dag. 

Nánar um málið
í Morgunblaðinu
Áskrifendur:
Nánar um málið
í Morgunblaðinu
Áskrifendur:
Fleira áhugavert
Fleira áhugavert
Loka