Bygging nýs Landsbankahúss í Austurhöfn í Reykjavík er vel á veg komin. Þegar ljósin eru kveikt á öllum hæðum lýsir húsið upp umhverfið í skammdeginu.
Frágangur innanhúss er í fullum gangi en stefnt er að því að hefja flutning starfseminnar í húsið í desember.