CERT-IS varar við svikapóstum

Vefveiðaherferðum virðist vera fjölga.
Vefveiðaherferðum virðist vera fjölga. AFP

CERT-IS hef­ur borist fjöldi til­kynn­inga sem benda til þess að vef­veiðum (e. phis­ing attacks) fari fjölg­andi. Nú­ver­andi bylgja reis um helg­ina og er ekki enn farið að fjara und­an henni.

Mest ber á svika­póst­um og sms-send­ing­um í nafni Pósts­ins og Sím­ans. Þetta kem­ur fram í til­kynn­ingu frá CERT-IS.

Þar seg­ir að skila­boð og vefsíður svika­hrapp­ana sé ágæt­lega gerðar, en við nán­ari skoðun má oft finna mál­far­svill­ur. 

Skila­boð sem þessi ber­ast iðulega frá net­fang­inu; nor­eply @ notify.thinkific[.]com

Fleiri ráðlegg­ing­ar má finna inn á vef CERT-IS.

mbl.is
Fleira áhugavert

Innlent »

Fleira áhugavert
Loka