Fjölþátta varnir mikilvægar

Baldur Þórhallsson.
Baldur Þórhallsson. Ljósmynd/Kristinn Ingvarsson.

„Ég fagna þessari umræðu, hún er bæði mjög mikilvæg og löngu tímabær. Með réttu hefðum við átt að byrja mun fyrr á að byggja upp sérfræðiþekkingu á hinum ólíku sviðum öryggis- og varnarmála. Enda verðum við að búa yfir getu til að taka fullan þátt í mótun öryggis- og varnarstefnu Íslands ásamt okkar bandalagsríkjum,“ segir Baldur Þórhallsson, prófessor í stjórnmálafræði, en í síðustu viku fór fram umræða á Alþingi um aukið alþjóðlegt samstarf í öryggis- og varnarmálum.

Var þar m.a. kallað eftir umræðu um varanlega viðveru varnarliðs á Íslandi í ljósi breytts öryggisástands í Evrópu.

Lesa má nánar um málið í Morgunblaðinu í dag. 

Nánar um málið
í Morgunblaðinu
Áskrifendur:
Nánar um málið
í Morgunblaðinu
Áskrifendur:
Fleira áhugavert
Fleira áhugavert