Fyrir stuttu auglýsti Landspítalinn í stöðu tíu framkvæmdastjóra en listi þeirra sem sóttu um var birtur fyrr í dag.
Í nýju skipuriti Landspítalans sem tekur gildi á nýársdag er gert ráð fyrir ellefu framkvæmdastjórum í stað átta.
Hér fyrir neðan er listi yfir umsækjendur.
Framkvæmdastjóri rekstrar og mannauðs
Arna Lind Sigurðardóttir deildarstjóri
Ausra Piliutyte mannauðsráðgjafi
Gerður Ríkharðsdóttir sérfræðingur
Gunnar Á. Beinteinsson framkvæmdastjóri
Hermann Sigurðsson framkvæmdastjóri
Magnús B. Jóhannesson framkvæmdastjóri
Pétur Hafsteinsson fjármálastjóri
Framkvæmdastjóri þróunar
Adeline Tracz verkfræðingur
Birna Íris Jónsdóttir framkvæmdastjóri
Daníel Karl Ásgeirsson sérfræðilæknir
Gunnar Bachmann Hreinsson framkvæmdastjóri
Jón Hilmar Friðriksson framkvæmdastjóri
Jón Magnús Kristjánsson sérfræðingur
María Heimisdóttir forstjóri
Svava María Atladóttir verkefnastjóri
Vigdís Hallgrímsdóttir forstöðumaður
Zachary Hurd framkvæmdastjóri
Framkvæmdastjóri hjúkrunar
Helga Sif Friðjónsdóttir staðgengill skrifstofustjóra
Ólafur Guðbjörn Skúlason forstöðumaður
Þórdís Katrín Þorsteinsdóttir forstöðumaður
Framkvæmdastjóri lyflækninga- og bráðaþjónustu
Ilze Fursenko starfsmaður
Jón Magnús Kristjánsson sérfræðingur
Már Kristjánsson forstöðumaður
Razel De Gracia Ala hjúkrunarfræðingur
Framkvæmdastjóri skurðlækningaþjónustu og skurðstofu- og gjörgæsluþjónustu
Ólafur Guðbjörn Skúlason forstöðumaður
Vigdís Hallgrímsdóttir forstöðumaður
Þórir Svavar Sigmundsson forstöðulæknir
Framkvæmdastjóri öldrunar- og endurhæfingarþjónustu
Björg Hákonardóttir yfirsjúkraþjálfari
Guðný Valgeirsdóttir forstöðumaður
Jórunn Ósk Frímansdóttir Jensen forstöðumaður
Roxana Elene Cziker sérfræðingur
Framkvæmdastjóri klínískrar rannsóknar- og stoðþjónustu
Arnþrúður Jónsdóttir deildarstjóri
Áskell Löve forstöðulæknir
Björn Rúnar Lúðvíksson yfirlæknir
Roxana Elena Cziker sérfræðingur
Williams Sarfo-Baafi hjúkrunarfræðingur
Framkvæmdastjóri kvenna- og barnaþjónustu
Dögg Hauksdóttir forstöðumaður
Framkvæmdastjóri geðþjónustu
Nanna Briem forstöðumaður
Framkvæmdastjóri á hjarta- og æðaþjónustu og krabbameinsþjónustu
Hlíf Steingrímsdóttir framkvæmdastjóri
Karl Konráð Andersen forstöðumaður
Vigdís Hallgrímsdóttir forstöðumaður
Skrifstofustjóri skrifstofu forstjóra
Arna Ómarsdóttir ráðgjafi
Arnheiður Elísa Ingjaldsdóttir staðgengill skrifstofustjóra
Gerður Ríkarðsdóttir sérfræðingur
Hermann Sigurðsson framkvæmdastjóri
Jórunn Ósk Frímannsdóttir Jensen forstöðumaður
Kristján Þór Magnússon forseti fræðasviða
Oddur Þórir Þórarinsson lögmaður og læknir
Salvör Sigríður Jónsdóttir nemi
Vera Ósk Steinsen tónlistarkennari
Þórunn Oddný Steinsdóttir skrifstofustjóri