Einlæg gleði á Austurvelli

Ljósin voru tendruð á Óslóartrénu við fallega athöfn á Austurvelli …
Ljósin voru tendruð á Óslóartrénu við fallega athöfn á Austurvelli síðdegis í dag. Ljósmynd/Róbert Reynisson

Gleðin leyndi sér ekki þegar kveikt var á ljósum Óslóartrésins á Austurvelli í dag. Það kom í hlut hins níu ára gamla Sanders Snæs Seim Sigurðssonar að aðstoða Dag B. Eggertsson borgarstjóra að tendra ljósin á trénu. 

Hallstein Bjercke, borgarfulltrúi frá Ósló, afhenti borgarstjóra bókargjöf frá Óslóarborg. Sigríður Thorlacius og Valdimar Guðmundsson fluttu hugljúf lög við athöfnina og jólasveinar kíktu á samkomuna. 

Það kom í hlut hins níu ára gamla Sanders Snæs …
Það kom í hlut hins níu ára gamla Sanders Snæs Seim Sigurðssonar að aðstoða Dag B. Eggertsson borgarstjóra að tendra ljósin á trénu. Ljósmynd/Róbert Reynisson
Það ríkti mikil gleði þegar ljósin voru tendruð á Óslóartrénu …
Það ríkti mikil gleði þegar ljósin voru tendruð á Óslóartrénu í dag. mbl.is/Óttar Geirsson
Ljósmynd/Róbert Reynisson
Sigríður Thorlacius og Valdimar Guðmundsson fluttu hugljúf lög.
Sigríður Thorlacius og Valdimar Guðmundsson fluttu hugljúf lög. Ljósmynd/Róbert Reynisson
mbl.is/Óttar Geirsson
mbl.is/Óttar Geirsson
Ljósmynd/Róbert Reynisson
mbl.is/Óttar Geirsson
Ljósmynd/Róbert Reynisson
mbl.is
Fleira áhugavert
Fleira áhugavert