Rigningar gagnast Landsvirkjun vel

Hálslón.
Hálslón. mbl.is/Sigurður Bogi

Rigningarnar í nóvember hafa reynst mjög hagfelldar fyrir vatnsbúskap Landsvirkjunar. Suðaustanáttir með hlýindum og úrkomu hafa aukið mjög rennsli til miðlunarlóna á hálendinu.

Vatnsborð í Þórisvatni og Hálslóni hefur hækkað þannig að nú eru þessi lón á svipuðum stað og í upphafi mánaðarins. Mjög litlar líkur eru taldar á því að grípa þurfi til rafmagnsskerðinga eins og síðasta vetur. 

Lesa má meira um málið í Morgunblaðinu í dag. 

Nánar um málið
í Morgunblaðinu
Áskrifendur:
Nánar um málið
í Morgunblaðinu
Áskrifendur:
Fleira áhugavert
Fleira áhugavert