Hugmyndir um ferju á Esjuna lagðar fram á ný

„Tilkoma Esjuferju mun styrkja Reykjavík sem framúrskarandi áfangastað ferðamanna og gera má ráð fyrir fjölþættum, jákvæðum áhrifum Esjuferju á ferðaþjónustu og annað atvinnulíf á höfuðborgarsvæðinu,“ segir í erindi Esjuferða ehf. sem hefur óskað eftir lóðum í landi Mógilsár í Reykjavík fyrir starfsemi kláfferju. Sami hópur viðraði hugmyndir um farþegaferju í Esjuhlíðum fyrst árið 2013.

Erindi félagsins var lagt fram í borgarráði Reykjavíkur í gær og tillaga Dags B. Eggertssonar borgarstjóra um að lagt verði mat á raunhæfni hugmyndanna var samþykkt. 

Lesa má meira um málið í Morgunblaðinu í dag. 

Nánar um málið
í Morgunblaðinu
Áskrifendur:
Nánar um málið
í Morgunblaðinu
Áskrifendur:

Bloggað um fréttina

Fleira áhugavert
Fleira áhugavert