Ljóst er að ferðaþjónustan hefur náð fyrri styrk eftir mikinn bata undanfarna mánuði. Ferðaþjónusta er aftur orðin sú grein sem skapar mestar gjaldeyristekjur fyrir íslenska þjóðarbúið eða fjórðung allra útflutningstekna.
Þetta sýna nýjar tölur um þjónustuviðskipti frá Hagstofunni.
Lesa má nánar um málið í Morgunblaðinu í dag.