Dýrara að gera aðgerðir erlendis

Kort/mbl.is

Biðlistar eftir algengum aðgerðum eins og t.d. liðskiptum og efnaskiptaaðgerðum vegna offitu á ríkisspítölunum hafa lengst á þessu ári. Íslendingar eiga þess kost að fara í slíka aðgerð á Klíníkinni og greiða fyrir hana úr eigin vasa eða að fara utan þegar bið eftir aðgerð er komin yfir ákveðin mörk.

Þess vegna var leitað upplýsinga um kostnað vegna liðskipta á hné, liðskipta á mjöðm og efnaskiptaaðgerðar (magaermi) hjá Klíníkinni, Landspítalanum og Sjúkratryggingum Íslands vegna slíkra aðgerða í Svíþjóð á sjúkratryggðum Íslendingum. Ljóst er að dýrara er að senda fólk utan en að gera aðgerðirnar hér.

Lesa má meira um málið í Morgunblaðinu í dag. 

Nánar um málið
í Morgunblaðinu
Áskrifendur:
Nánar um málið
í Morgunblaðinu
Áskrifendur:
Fleira áhugavert
Fleira áhugavert