Samninganefndin mætti fylktu liði

Fulltrúar Eflingar mættu fylktu liði í Karphúsið með spjöld meðferðis …
Fulltrúar Eflingar mættu fylktu liði í Karphúsið með spjöld meðferðis sem á stóðu þessi slagorð. mbl.is/Eggert Jóhannesson

Samninganefnd Eflingar mætti um klukkan eitt í dag niður í Karphús til viðræðna við fulltrúa Samtaka atvinnulífsins og ríkissáttasemjara. Gekk hópurinn fylktu liði í Karphúsið og hélt á spjöldum með slagorðum þar sem mátti lesa á bæði íslensku og ensku að Eflingarfólk væri ómissandi og það skapaði verðmæti.

Efling mætti fylktu liði til viðræðna.
Efling mætti fylktu liði til viðræðna. mbl.is/Eggert Jóhannesson
Halldór Benjamín Þorbergsson, framkvæmdastjóri SA mætir til viðræðna.
Halldór Benjamín Þorbergsson, framkvæmdastjóri SA mætir til viðræðna. mbl.is/Eggert Jóhannesson
Í Karphúsinu áðan.
Í Karphúsinu áðan. mbl.is/Eggert Jóhannesson
Samninganefnd Eflingar.
Samninganefnd Eflingar. mbl.is/Eggert Jóhannesson
Aðalsteinn Leifsson ríkissáttasemjari.
Aðalsteinn Leifsson ríkissáttasemjari. mbl.is/Eggert Jóhannesson
Sólveig Anna Jónsdóttir, formaður Eflingar.
Sólveig Anna Jónsdóttir, formaður Eflingar. mbl.is/Eggert Jóhannesson
mbl.is
Fleira áhugavert
Fleira áhugavert