Bíður spenntur eftir kveðju leynivinar

Bergþór Pálsson, söngvari og skólastjóri.
Bergþór Pálsson, söngvari og skólastjóri. mbl.is/Kristinn Magnússon

Bergþór Pálsson, söngvari og skólastjóri, bíður spenntur um hver jól eftir kveðju frá leynivini, sem byrjaði að senda honum bréf og jafnvel jólagjöf fyrir tæpum tveimur áratugum.

Í bréfunum er lof um söngv- arann og litríkar frásagnir af fjölskyldu sendanda. Leyni- jólavinurinn hefur ekki gefið sig fram og nöfnin sem koma fram virðast tilbúningur.

„Þetta vekur alltaf mikla kátínu,“ segir Bergþór í viðtali í Sunnudagsblaðinu.

Nánar um málið
í Morgunblaðinu
Áskrifendur:
Nánar um málið
í Morgunblaðinu
Áskrifendur:
Fleira áhugavert
Fleira áhugavert