Um 40 vindorkuver áformuð á Íslandi

Vindorkuver í Búrfellslundi.
Vindorkuver í Búrfellslundi. mbl.is/Árni Sæberg

Samkvæmt áætlun Landverndar eru um 40 vindorkuver áformuð víðs vegar um landið.

Fjallað er um þessa áætlun í Morgunblaðinu í dag og er staðsetning fyrirhugaðra vindorkuvera sýnd á Íslandskorti.

Andrés Skúlason, verkefnastjóri Náttúrukortsins hjá Landvernd, hefur unnið að gerð þessa korts. Hann segir að gróft á litið megi ætla að til standi að framleiða 3.000 til 4.000 megavött af raforku með vindmyllum. 

Lesa má meira um málið í Morgunblaðinu í dag. 

Nánar um málið
í Morgunblaðinu
Áskrifendur:
Nánar um málið
í Morgunblaðinu
Áskrifendur:
Fleira áhugavert
Fleira áhugavert