Ekki lengur greitt inn á kort í Endurvinnslunni

Helgi Lárusson, framkvæmdastjóri Endurvinnslunnar.
Helgi Lárusson, framkvæmdastjóri Endurvinnslunnar. mbl.is/Eggert Jóhannesson

Sameiginlegri greiðslulausn í gegnum Reiknistofu bankanna verður lokað um áramótin og viðskiptavinir Endurvinnslunnar á höfuðborgarsvæðinu munu þá fá greitt fyrir flöskur og dósir með öðrum hætti en áður.

„Við höfðum þessa frábæru lausn á stærstu stöðvunum á Íslandi að þú gast komið í endurvinnsluna, skilað flöskum og fengið greitt samstundis með því að nota segulrönd debetkortsins. Um áramótin verður klippt á þessa þjónustu og því verður ómögulegt fyrir okkur að veita þessa þjónustu áfram,“ segir Helgi og því þurfti Endurvinnslan að finna aðrar lausnir til að koma til móts við viðskiptavinina.  

Lesa má meira um málið í Morgunblaðinu í dag. 

Nánar um málið
í Morgunblaðinu
Áskrifendur:
Nánar um málið
í Morgunblaðinu
Áskrifendur:
Fleira áhugavert
Fleira áhugavert