Röskun getur orðið á flugi um áramótin

Keflavíkurflugvöllur.
Keflavíkurflugvöllur. mbl.is/Eggert Jóhannesson

Vegna veðurs get­ur orðið rösk­un á flugi til og frá Kefla­vík­ur­flug­velli og um inn­an­lands­flug­velli frá morgni laug­ar­dags­ins 31. des­em­ber fram á sunnu­dag­inn 1. janú­ar. 

Þetta kem­ur fram í til­kynn­ingu frá Isa­via en veður­spá ger­ir ráð fyr­ir tölu­verðum vindi og úr­komu. 

Farþegar eru hvatt­ir til að fylgj­ast með upp­lýs­ing­um um ástand vega, veður og flug­tíma á vef Isa­via og hjá viðkom­andi flug­fé­lög­um, Vega­gerðinni og Veður­stofu.“

mbl.is
Fleira áhugavert

Innlent »

Fleira áhugavert